Kvikmyndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 09:28 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 09:28 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyjar eru fallegar og virka eins og náttúruleg leikmynd fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Sjónvarpsþættir

  • Sigla himinfley, 1996. Leikstjórn og handrit: Þráinn Bertelsson, framleiðandi Nýtt líf.

Þættir sem fjalla um lífið í sjávarþorpinu Vestmannaeyjum. Heiti þáttanna vísar til ljóðlínu Ása í Bæ í ljóðinu Heima.

  • Danski spennumyndaflokkkurinn Örninn[1] fjallar um rannsóknarlögreglumann sem er ættaður frá Vestmannaeyjum.


Kvikmyndir

Nýtt líf
  • Nýtt líf, 1983. Leikstjórn og handrit: Þráinn Bertelsson, framleiðandi Nýtt líf.