Sigríður Árnadóttir (Burstafelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Sigríður

Sigríður Árnadóttir húsfreyja í Eyjum, á Norðfirði, í Mosfellssveit og Reykjavík, fæddist 19. september 1910 á Stuðlum í Norðfirði og lézt 13. apríl 2004.
Foreldrar hennar voru Árni Oddsson, f. 1888 og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1883.

Maður hennar var Óskar Ástvaldur Lárusson, f. 1911. Börn þeirra eru:

  1. Árndís Lára, f. 1933, búsett í Reykjavík,
  2. Óskar Sigurður, f. 8. júní 1941 í Neskaupstað, búsettur í Noregi,
  3. Ólafur, f. 21. marz 1946 í Neskaupstað, búsettur í Mosfellsbæ.

Myndir



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.