Guðni Kristófersson (Fögruvöllum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2022 kl. 13:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2022 kl. 13:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðni Kristófersson''' frá Stóra-Dal u. V.-Eyjafjöllum, verkamaður fæddist þar 4. nóvember 1903 og lést 5. maí 1996.<br> Foreldrar hans voru Kristófer Þorleifsson bóndi, f. 17. febrúar 1866, d. 2. mars 1947, og kona hans Auðbjörg Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 30. október 1865, d. 17. ágúst 1943. Guðni var með foreldrum sínum í Stóra-Dal í æsku.<br> Þau Svava giftu sig í Eyjum í desember 1934, þá til heimilis í Stóra-Dal, fluttu til Eyja 19...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Kristófersson frá Stóra-Dal u. V.-Eyjafjöllum, verkamaður fæddist þar 4. nóvember 1903 og lést 5. maí 1996.
Foreldrar hans voru Kristófer Þorleifsson bóndi, f. 17. febrúar 1866, d. 2. mars 1947, og kona hans Auðbjörg Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 30. október 1865, d. 17. ágúst 1943.

Guðni var með foreldrum sínum í Stóra-Dal í æsku.
Þau Svava giftu sig í Eyjum í desember 1934, þá til heimilis í Stóra-Dal, fluttu til Eyja 1935, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Fögruvöllum enn 1972.
Svava lést 1973.
Guðni fluttist að Stóra-Dal, stundaði smíðar. Hann lést 1996.

I. Kona Guðna, (23. desember 1934), var Svava Björnsdóttir frá Haga í Aðaldal í S.-Þing., húsfreyja, saumakona, f. 29. nóvember 1904, d. 14. febrúar 1973.
Börn þeirra:
1. Auðbjörg Guðnadóttir, f. 1. mars 1931, d. 17. maí 1933.
2. Börgvin Hilmar Guðnason, f. 11. nóvember 1935 á Fögruvöllum, d. 27. nóvember 1998.
3. Nína Kristín Guðnadóttir, f. 21. apríl 1944 á Fögruvöllum.
4. Kristinn Vignir Guðnason, f. 30. júlí 1946 á Fögruvöllum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.