Stefán Ólafsson (Fagurhól)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. september 2016 kl. 20:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. september 2016 kl. 20:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Ólafsson í Fagurhól í Vestmannaeyjum var fæddur á Vopnafirði 7. desember 1882. Stefán fluttist til Vestmannaeyja árið 1904 og varð formaður árið 1908 á Hrólfi, sem hann átti hlut í. Árið 1920 hætti hann formennsku en var vélamaður til ársins 1950.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.