Sveinsína Aðalbjörg Árnadóttir Johnson
Sveinsína Aðalbjörg Árnadóttir frá Löndum fæddist 25. desember 1877 og lést í Vesturheimi 13. desember 1969.
Foreldrar hennar voru Árni Árnason, f. 21. febrúar 1855, d. 16. júlí 1931, og Solveig Þórdís Jórunn Sveinsdóttir, f. 24. apríl 1858, d. 4. nóvember 1920.
Sveinsína fluttist með foreldrum sínum til Utah 1880.
Maður Sveinsínu var Sigmundur Gíslason námustarfsmaður og smiður í Utah, f. 29. október 1883, fór til Vesturheims, d. 31. mars 1965.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
- Vestur-íslenzkar æviskrár. Benjamín Kristjánsson, Jónas Thordarson. Skjaldborg 1961-1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.