Búastaðabraut 1

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. janúar 2013 kl. 14:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. janúar 2013 kl. 14:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Búastaðabraut 1 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Húsið við Búastaðabraut 1 var byggt árið 1955. Hjónin Guðni Pálsson og Ágústa Guðmundsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar ásamt börnum Hlöðver Sigurgeir, Ólafur Óskar, Viktor Friðþjófur og Sigríður Ágústa fram að gosi árið 1973.

Eftir gos Hlöðver Guðnason. Árið 2007 búa þar Kristleifur Guðmundsson og Berglind Jóhannsdóttir.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.