Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. febrúar 2017 kl. 20:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. febrúar 2017 kl. 20:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Ögmundur Ögmundsson thumb|Ögmundur Ögmundsson '''Ögmundur Ögmundsson''' fæddist 2. ágúst 1849 að Re...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ögmundur Ögmundsson
Ögmundur Ögmundsson

Ögmundur Ögmundsson fæddist 2. ágúst 1849 að Reynisholti í Mýrdal og lést 8. október 1932. Kona hans var Vigdís Árnadóttir og bjuggu þau allan sinn búskap í Landakoti. Þau áttu eina dóttur, Þórönnu, en ólu upp tvo fóstursyni, Þorbjörn Arnbjörnsson (bróðursonur Ögmundar) og Hannes Hansson.

Tuttugu og þriggja ára flutti hann til Eyja. Hafði hann þá stundað sjómennsku frá 18 ára aldri. Ögmundur hafði gott pláss á áttæringnum Gideon. Var hann á honum samfleytt í 39 ár, frá 1867 til 1905. Ögmundur var fremsti maður á bátnum alla tíð og sá um klýfirinn.

Sjá grein um hann í Bliki 1963, Ögmundur Ögmundsson, Landakoti og Nýjatún í sama riti.


Heimildir

  • Eyjólfur Gíslason. 39 vertíðir við sama keipinn. Sjómannadagsblaðið 1960. 9. árgangur.