Geirfuglaskersviti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júní 2006 kl. 09:50 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júní 2006 kl. 09:50 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vitar
Á Heimaey
Í úteyjum
  • Staðsetning: 63°19,1´n.br., 20°29,1´v.lgd.
  • Ljóseinkenni: Fl W 15 s.
  • Sjónarlengd: 7 sjómílur.
  • Ljóshæð fyrir sjónarmáli: 55 metrar.
  • Vitahæð: 3,2 metrar
  • Byggingarár: 1956
  • Byggingarefni: Járnkædd timburgrind.
  • Hönnuður: Axel Sveinsson verkfræðingur.


Vitinn á Geirfuglaskeri var reistur 1956 og var rafvæddur með sólarorku árið 1993. Vitinn er ekki stór, 2,2 m á hæð, 0,9 m breiður og 1,3 m djúpur. Lág járngrind er ofan á klefanum og þar stendur 0,8 m hátt ljósker.



Heimildir

  • Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Vitar á Íslandi. Kópavogur: Siglingastofnun Ríkisins, 2002.