Surtseyjarviti
Fara í flakk
Fara í leit
Á Heimaey |
---|
Í úteyjum |
Vita var komið fyrir í Surtsey árið 1973 en vegna veðurs og skemmda var rekstri hans hætt. Húsið, sem stendur enn, er steinsteypt, og 3,3 m á kant og 3,5 m á hæð. Á húsið var sett 3,3 m hátt ljóshús og stóð vitinn þá fullhátt, heildarhæð hátt í sjö metrar. Húsið skemmdist tvisvar fyrsta árið í sprengingum sem talið er að orsökuðust af uppstreymi gasgufa. Veðurathugunarstöð sem sett var við vitann skemmdist í veðurofsa. Í kjölfar þessa erfiðleika var rekstri vitans hætt.
Heimildir
- Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Vitar á Íslandi. Kópavogur: Siglingastofnun Ríkisins, 2002.