Ólafur Ísleifsson (Miðgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2016 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2016 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ólafur

Ólafur Ísleifsson fæddist 25. mars 1904 og lést 17. september 1972. Hann bjó að Miðgarði, Vestmannabraut 13a.

Ólafur var formaður á mótorbátnum Erlingi I.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Ólaf:

Miðgarðs Óli ötull vel
aflaföng að draga.
Traustur leiðir súðar sel
síla fram á haga.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.