Emilie Ingibjörg Ringsted

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 22:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. febrúar 2016 kl. 22:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Emilie Ingibjörg Ringsted''' frá Pétursborg fæddist 8. apríl 1842.<br> Foreldrar hennar voru Niels Stephan Ringsted verslunarstjóri við [[Godthaabverzlun|Godthaabsve...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Emilie Ingibjörg Ringsted frá Pétursborg fæddist 8. apríl 1842.
Foreldrar hennar voru Niels Stephan Ringsted verslunarstjóri við Godthaabsverslun, f. 1805, d. 6. september 1853, og síðari kona hans Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1801.

Emilie Ingibjög var með fjölskyldu sinni í PétursborgSteinshúsi 1842 og 1843.
Hún fór með foreldrum sínum til Danmerkur 1844, bjó með þeim í Prinsensgade 377 1845, fluttist þaðan með foreldrum sínum til Reykjavíkur á því ári. Þau voru þar í Knudtzonshúsi síðla árs 1845.
Þau komu aftur til Eyja 1846 þar sem faðir hennar stýrði Godthaabsverslun til 1947, en þá fluttist fjölskyldan alfarin til Danmerkur.
Þau bjuggu við Nörrebro 45 í Kaupmannahöfn 1850.
Faðir hennar lést 1853.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.