Guðrún Vigfúsdóttir (Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. febrúar 2016 kl. 21:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. febrúar 2016 kl. 21:59 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Vigfúsdóttir húsfreyja í Gerði fæddist 1742 og lést 9. júní 1790, 48 ára, úr brjóstveiki.
Faðir hennar var Vigfús Jónsson bóndi í Skíbakkahjáleigu, f. 1691, en móðir hennar er ókunn.

Maður hennar var Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði, f. 1741, drukknaði 16. febrúar 1793.
Börn ókunn. (Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.