Gíslabryggja
Gíslabryggja var bryggja kennd við Gísla Magnússon útgerðarmann í Skálholti.
Hún var trébryggja byggð á steinstöplum upp af Skildingafjöru og Máfaeyri.
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967, Gömlu skjöktbátarnir. Eyjólfur Gíslason