Jósep Böðvarsson (Norðurgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2014 kl. 18:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2014 kl. 18:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jósep Böðvarsson (Norðurgarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jósep Böðvarsson í Norðurgarði fæddist 1748 og lést 23. apríl 1799 úr landfarsótt.
Foreldrar hans voru Böðvar Jónsson sýslumaður, f. 1715, d. í maí 1754 og síðari kona hans Oddrún Pálsdóttir húsfreyja, f. 1720, d. 23. apríl 1799.

Jósep var hjá móður sinni í Norðurgarði við andlát 1785, dó úr landfarsótt.
Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir