Málhildur Jónsdóttir (Þorlaugargerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2014 kl. 14:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2014 kl. 14:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Málhildur Jónsdóttir (Þorlaugargerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Málhildur Jónsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði og á Oddsstöðum fæddist 1766 á Oddsstöðum og lést 6. júní 1843.
Uppruni er ókunnur, en einn af ábúendum Oddsstaða 1762 var Jón Einarsson bóndi.

Málhildur var húsfreyja í Þorlaugargerði og síðar á Oddsstöðum. Eftir lát Sveins 1832 fluttist hún að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum.

Maður Málhildar, (2. október 1795), var Sveinn Guðmundsson bóndi og sáttasemjari, f. 1764, d. 5. nóvember 1832.
Barn þeirra hér:
1. Jón Sveinsson, f. 29. maí 1797, d. 7. júní 1797 úr ginklofa.


Heimildir