Guðríður Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)
Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1765 og lést 26. febrúar 1799 úr skyrbjúg.
Maður hennar, (4. nóvember 1791), var Árni Guðmundsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1762, d. 21. apríl 1819.
Börn þeirra hér:
1. Valgerður Árnadóttir, f. 18. ágúst 1792, d. 20. ágúst 1792 úr ginklofa.
2. Guðmundur Árnason, f. 9. febrúar 1794, d. 15. febrúar 1794 úr ginklofa.
3. Gísli Árnason, f. í júlí 1795, d. 12. júlí 1795 úr ginklofa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.