Sigríður Jónsdóttir síðari (Stóra-Gerði)
Sigríður Jónsdóttir frá Stóra-Gerði fæddist 28. nóvember 1864 og lést 19. júlí 1888.
Foreldrar hennar voru Halldóra Jónsdóttir húskona í Háagarði og síðan húsfreyja í Stóra-Gerði f. 21. október 1824, d. 3. júlí 1902, og Jón Magnússon húsmaður í Háagarði, síðar sjávarbóndi í Stóra-Gerði, f. 22. mars 1823, d. 9. nóvember 1907.
Sigríður var á sveit í Norðurgarði 1880, var í Borg við andlát.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.