Sigríður Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1778 og lést 1. desember 1802 úr landfarsótt.

Maður hennar var Sigurður Guðnason bóndi á Kirkjubæ, f. 1770, d. 27. nóvember 1841.
Hún var fyrsta kona hans.
Barn þeirra var
1. Lafranz Sigurðsson, f. 30. október 1801, d. 9. nóvember 1801 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.