Anna Eiríksdóttir (Vegamótum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. apríl 2015 kl. 20:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. apríl 2015 kl. 20:08 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Anna árið 1977.

Anna Eiríksdóttir húsfreyja á Vegamótum fæddist 24. október 1902 og lést 4. janúar 1988.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Hjálmarsson kennara á Vegamótum, f. 11. ágúst 1856, d. 5. apríl 1931 og kona hans Sigurbjörg Rannveig Pétursdóttur, f. 25. nóvember 1864, d. 28. október 1946.

Maður Önnu var Guðni Jónsson skipstjóri frá Ólafshúsum, f. 6. júní 1903, fórst með v.b. Nirði Ve-220 9. febrúar 1944.

Börn Önnu og Guðna:
1. Eiríkur Ágúst, f. 28. mars 1933, d. 26. júní 1987.
2. Jón Bergur, f. 2. júní 1934, d. 2. júlí 1935.
3. Sigurbjörg, f. 29. desember 1935.
4. Gylfi, f. 16. nóvember 1937.
5. Hjálmar f. 9. desember 1940, d. 27. janúar 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir