Helgafellsbraut 7

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. febrúar 2013 kl. 17:10 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. febrúar 2013 kl. 17:10 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Magnús Magnússon og Kristín Ásmundsdóttir frá Vesturhúsum byggja húsið árið 1933 og stækkað til austurs árið 1953.

Aðrir íbúar Ágúst Matthíasson og Sigurbjörg Benediktsdóttir

Í húsinu við Helgafellsbraut 7 bjuggu hjónin Hannes Sigurðsson frá Brimhólum og Guðrún Ósk Jónsdóttir. Einnig bjuggu þar hjónin Jón Hannesson og Halldóra Brynjólfsdóttir og börn þeirra Brynjólfur, Hannes Rúnar, Guðrún Jónsdóttir og Soffía Guðný þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Eftir gos Birgir Viðar Halldórsson, Ásgeir Ingi Þorvaldsson og Guðfinna Sveinsdóttir, Ívar Gunnarsson og Bjarney Pálsdóttir, Ástþór Jónsson og Ágústa Hafsteinsdóttir, Jónas Eggertsson, Sigurður Ásmundsson frá Brimhólum.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauni haust 2012.