Ásavegur 29

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. janúar 2013 kl. 14:39 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. janúar 2013 kl. 14:39 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ásavegur 29 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Í húsinu við Ásaveg 29 sem byggt var árið 1965 bjuggu hjónin Helgi Magnússon og Unnur Tómasdóttir og börn þeirra Tómas og Ólöf þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Eftir gos Hrafnhildur Hlöðversdóttir og Brynjólfur Sigurðsson. Sigurður Friðbjörnsson og Inda Marý Friðþjófsdóttir.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.