Sigurður Björnsson (bátasmiður)
![](/images/thumb/f/fd/KG-mannamyndir795.jpg/250px-KG-mannamyndir795.jpg)
Sigurður Björnsson fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928. Foreldrar hans voru Björn og Vilborg Eiríksdóttir.
Eiginkona hans var Sigríður Árnadóttir. Þau bjuggu í Merkisteini. Börn þeirra voru Stefanía, Jón Ísak og Árni.
Sigurður var bátasmiður.
Heimildir