Halldór Magnússon (Grundarbrekku)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. október 2019 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. október 2019 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Halldór Magnússon á Halldór Magnússon (Grundarbrekku))
Fara í flakk Fara í leit
Halldór Magnússon ásamt dætrum sínum

Halldór Magnússon frá Grundarbrekku fæddist 15. apríl 1904 og lést 16. janúar 1978. Halldór vann áratugi í Fiskimjölverksmiðjunni (Gúanó) verkamaður og verkstjóri.

Eiginkona hans var Jóna Gísladóttir. Börn þeirra voru Ingibjörg, Engilbert og Hanna.

Myndir