Grænahlíð 5

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. nóvember 2016 kl. 11:03 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. nóvember 2016 kl. 11:03 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Grænahlíð 5
Grunnmynd
Útlit

Hús Gísla Grímssonar Haukabergi og Bjarneyjar Erlendsdóttur Ólafshúsum. Lóðarleigusamningur var undirritaður 3. maí 1956. Þau Gísli og Baddý byrjuðu að byggja í Vilborgarstaðatúni og smá skikum úr Bólstaðarhlíðar – og Vatnsdalstúnum í maí 1955. Fluttu inn 12. nóvember 1960 með börnin, Erlu Ólafíu fædda 21. maí 1955 og Grím 26. apríl 1960.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973


Heimildir