Litlihöfði
Litlihöfði, stundum ritað Litlhöfði, er suður af Kervíkurfjalli. Hann myndaðist fyrir rúmum 5000 árum þegar gos var í Stakkabótargíg.
Heimildir
- Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík, 1938.
- geology. Sótt 12. júlí 2005 af: http://www.eyjar.is/eyjar/jardfr.html