Mylluhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. september 2010 kl. 21:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. september 2010 kl. 21:41 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mylluhóll

Norður af Vilpu, en norðaustur af Vilborgarstöðum voru tveir hólar og hét sá nyrðri Mylluhóll. Hann bar nafn af vindmyllu, sem þar stóð fram undir 1890 samkvæmt Gísla Lárussyni. Annað nafn var Vindmylluhóll. Syðri hóllinn hét Þerrihóll og einnig nefndur Brennihóll.

Vilpa. Sér í austurhluta Austari Vilborgarstaða (Gústubæ). Til hægri er Brennihóll, (Þerrihóll). Fjær sér á Mylluhól.

Heimildir