Skálholt-eldra
Húsið Skálholt sem byggt var árið 1913 stóð við Landagötu 22. Auðgreint sem hið eldra en nafnið var einnig á á Urðavegi 43. Húsið fór undir hraun.
Í húsinu bjuggu m.a. hjónin Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir ásamt dóttur sinni Guðbjörgu Hjörleifsdóttur og barnabarni sínu Þóru Hjördísi Egilsdóttur.
Þar hafa einnig búðið Gísli Magnússon og fjölskylda, Halldór Jónsson frá Garðstöðum, Sigfús Sveinsson og fjölskylda, Tómas Sveinsson.
Árið 1953 bjuggur þar Sveinn Hjörleifsson og Aðalheiður Pétursdóttr ásamt dætrum sínum Þóru Sigríði Sveinsdóttur og þóreyju Sveinsdóttur
Þegar gaus bjuggu þar hjónin Einar Sveinbjörnsson og Þórey Sveinsdóttir og sonur þeirra Heiðar. Benedikt Sigmundsson bjó þar einnig og Hjörleifur Sveinsson.