Helgafellsbraut 20
Í húsinu við Helgafellsbraut 20 sem byggt var á árunum 1939-1950 bjuggu hjónin Tryggvi Ólafsson og Þórhildur Stefánsdóttir ásamt syni sínum Stefáni Þór. Einnig bjó þar Jón R Þorsteinsson þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Árið 1943 bjuggu á neðri hæð Tómas Snorrason og Dagmar Helgadóttir ásamt syni þeirra Helga síðar ballettdansmeistara.
Eftir gos Ólafur Tryggvason og Kristín Ester Sigurðardóttir, Sumarliði Gunnar Jónsson og Hilma Guðrún Marinósdóttir, Hjalti Kristjánsson og Vera Björk Einarsdóttir ásamt börnum.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin undir hrauni haust 2012.