Gunnarshólmi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2008 kl. 21:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2008 kl. 21:01 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Gunnarshólmi við Vestmannabraut 37 og var reist af Lárusi Halldórssyni árið 1924. Áður fyrr var Magnúsarbakarí þar en árið 2007 er húsgagnaverslun þar til húsa. Húsið er nefnt eftir hinum fræga Gunnarshólma í Landeyjum.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.