Ragnheiður Kristinsdóttir
Ragnheiður Kristinsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari fæddist 13. september 1970 í Rvk.
Foreldrar hennar Ásta Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1947, og Kristinn Þórir Sigurðsson skipstjóri, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948.
Þau Gísli Örn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Ragnheiður býr í Svíþjóð.
i. Fyrrum maður Ragnheiðar er Gísli Örn Kærnested matreiðslumaður, f. 16. janúar 1966. Foreldrar hans Ágústa Bjarnadóttir frá Garðshorni, húsfreyja, f. 2. febrúar 1939, d. 15. mars 2025, og maður hennar Anton Örn Kærnested, loftskeytamaður, framkvæmdastjóri, f. 16. júní 1940.
Börn þeirra:
1. Anton Örn Kærnested, f. 12. júlí 1995.
2. Úlfar Örn Kærnested, f. 4. maí 2003.
3. Sara Rut Kærnested, f. 15. mars 2005.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ásta.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.