Jóhanna Kristín Björnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. desember 2025 kl. 14:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. desember 2025 kl. 14:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóhanna Kristín Björnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Jóhanna Kristín Björnsdóttir.

Jóhanna Kristín Björnsdóttir húsfreyja, verkakona, verslunarmaður fæddist 14. október 1945 í Rvk og lést 30. janúar 2018.
Foreldrar hennar Björn Þórarinn Markússon frá Rvk, f. 30. apríl 1923, d. 3. ágúst 1971, og Gíslína Guðlaug Árnadóttir frá Eyjum, f. 7. nóvember 1925, d. 7. september 2012.

Þau Snorri giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Jóhönnu Kristínar er Aðalberg Snorri Gestsson skipstjóri, f. 25. júní 1943.
Börn þeirra:
1. Gestur Snorrason, f. 16. september 1965.
2. Gísli Árni Snorrason, f. 9. febrúar 1967.
3. Jónína Kristín Snorradóttir, f. 2. september 1973.
4. Birna Rós Snorradóttir, f. 22. desember 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.