Hjarðarholt
Húsið Hjarðarholt við Vestmannabraut 69. Vilmundur Friðriksson, formaður, reisti húsið árið 1908, árið 1952 er húsið síðan stækkað verulega. Árið 2006 bjuggu í húsinu Arnór Hermannsson bakarameistari, Helga Jónsdóttir kona hans og þeirra fjölskylda.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sigurður Sverrisson frá Sólheimum í Mýrdal
- Guðlaugur Guðmundsson
- Kristinn Bjarnason
- Trausti Guðjónsson
- Jón Kjartansson
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.