Bolli Ólafsson (Skuld)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Bolli Ólafsson á Bolli Ólafsson (Skuld))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bolli Ólafsson frá Skuld, framkvæmdastjóri heilsugæslu og sjúkrahússins á Patreksfirði 1982-1988 og á Blönduósi 1988-2002, fæddist 3. júlí 1947.
Foreldrar hans Ólafur Gísli Ólafsson verkstjóri, f. 23. janúar 1907, d. 10. desember 1978, og Ólafía Þorgrímsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. febrúar 1915, d. 10. júní 2003.

Börn Ólafíu og Ólafs:
1. Kjartan Ólafsson, f. 27. apríl 1939, d. 24. september 2005. Barnsmóðir hans Elín Thorarensen. Barnsmóðir Corinn Kristjánsdóttir. Barnsmóðir Eva Hafdís Vilhelmsdóttir.
2. Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1945. Maður hennar Ólafur Örn Ingimundarson.
3. Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947. Barnsmóðir hans Hulda Guðný Ásmundsdóttir. Kona hans Elín Magnea Héðinsdóttir.
4. Jóhann Ólafsson, f. 11. 12. 1953. Barnsmóðir hans Katrín Diðriksen. Kona hans Sigrún Ragna Stefánsdóttir.

Bolli eignaðist barn með Huldu Guðnýju 1975.
Þau Elín Magnea giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa á Akureyri.

I. Barnsmóðir Bolla er Hulda Guðný Ásmundsdóttir, f. 19. júní 1953.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Bollason, f. 22. júlí 1975.

II. Kona Bolla er Elín Magnea Héðinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Póstsins, f. 11. mars 1952. Foreldrar hennar Héðinn Jónsson, f. 29. október 1930, d. 22. ágúst 2005, og Guðrún Jónsdóttir, f. 18. júní 1929.
Börn þeirra:
2. Rúnar Héðinn Bollason, f. 15. október 1973.
3. Egill Andri Bollason, f. 15. febrúar 1981.
4. Iðunn Elfa Bolladóttir, f. 10. desember 1982.
5. Auður Freyja Bolladóttir, f. 7. mars 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.