Benno Georg Ægisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. október 2025 kl. 12:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. október 2025 kl. 12:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Benno Jiri Juza Georg Ægisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Benno Jiri Juza Georg Ægisson frá Tékklandi, verkamaður, myndlistarmaður fæddist 7. maí 1945.
Móðir hans Jamila Vera Friðriksdóttir, sjúkraliði, f. Lukesova 8. nóvember 1926, d. 20. mars 1991, og faðir hans Benno Juxa, listmálari, f. 4. apríl 1923. Fósturfaðir Ægir Ólafsson forstjóri á Siglufirði, síðar í Rvk.

Þau Unnur Jóna giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Hásteinsveg 34.

I. Kona Benno er Unnur Jóna Sigurjónsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 9. október 1951.
Barn þeirra:
1. Súsanna Georgsdóttir húsfreyja, danskennari, þjónustufullrúi hjá Bænum, f. 4. mars 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.