Heimir Hávarðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 13:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 13:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Heimir Hávarðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heimir Hávarðsson útgerðartæknir, framkvæmdastjóri fæddist 3. júní 1954.
Foreldrar hans Fanney Guðmundsdóttir frá Suðurewyri við Súgandafjörð, húsfreyja, f. 30. nóvember 1931, d. 31. ágúst 1998, og barnsfaðir hennar Hávarður Ásbjörnsson frá Sólheimatungu, bifreiðastjóri, stýrimaður, f. 2. febrúar1934, d. 12. febrúar 1962.

Þau Þuríður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Phimphaka giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Sandgerði.

I. Fyrrum kona Heimis er Þuríður Magnúsdóttir frá Ísafirði, húsfreyja, verkakona, skrifstofumaður, f. 7. maí 1956. Foreldrar hennar Gunnrún Jensína Ásgeirsdóttir, f. 4. ágúst 1922, d. 15. nóvember 1989, og Magnús Árnason, f. 9. maí 1917, d. 6. október 1962.
Börn þeirra:
1. Elín Heimisdóttir, f. 14. nóvember 1975.
2. Magnús Heimisson, f. 18. desember 1982.

II. Kona Heimis er Phimphaka Mahamun frá Thailandi, f. 2. október 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.