Sigurvin Brynjarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurvin Brynjarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurvin Brynjarsson, sjómaður fæddist 24. júlí 1951 og fórst með Sjöstjörnunni 20. mars 1990.
Foreldrar hans Brynjólfur Magnússon, f. 9. október 1922, d. 27. nóvember 2007, og Jóhanna Lyngheiður Jóelsdóttir, f. 20. september 1928, d. 3. janúar 1992.

Sigurvin eignaðist barn með Ingveldi Matthildi 1972.
Þau Þorgerður hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman.

I. Barnsmóðir Sigurvins er Ingveldur Matthildur Sveinsdóttir, f. 29. mars 1953.
Barn þeirra:
1. Brynjólfur Sigurvinsson, f. 14. febrúar 1972.

II. Sambúðarkona Sigurvins er Þorbjörg Guðný Einarsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 12. apríl 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.