Tryggvi Sigurðsson (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. desember 2024 kl. 12:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. desember 2024 kl. 12:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Tryggvi Sigurðsson (Oddsstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri í 37 ár, fæddist 21. janúar 1957.
Foreldrar hans Sigurður Tryggvason, vélstjóri, f. 29. september 1937, d. 4. september 2007, og kona hans Ágústa Erla Andrésdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 27. júní 1939, d. 1. maí 2021.

Börn Ágústu Erlu og Sigurðar:
1. Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri, f. 21. janúar 1957.
2. Ágúst Ingi Sigurðsson stýrimaður í Reykjavík, hafnsögumaður í Hafnarfirði, f. 13. nóvember 1959. Kona hans Eve Leplat.
3. Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður, f. 7. desember 1962. Kona hans Ása Svanhvít Jóhannesdóttir.
4. Ólafía Ósk Sigurðardóttir grunnskólakennari, f. 16. október 1966. Fyrrum maður hennar Einar Sigþórsson. Síðari maður hennar Kári Hrafn Hrafnkelsson.
5. Sigurður Sigurðsson járnsmiður, f. 28. ágúst 1975. Kona hans Hildur Guðmundsdóttir.

Þau Helena giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Guðný Björk giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Erla Björk giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa við Dverghamar 8.

I. Fyrrum kona Tryggva, er Helena Árnadóttior, húsfreyja, f. 23. desember 1960.
Barn þeirra:
1. Sigurður Árni Tryggvason, vélstjóri, verslunarmaður, f. 30. janúar 1984.

II. Fyrrum kona Tryggva er Guðný Björk Ármannsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 6. júlí 1961.
Barn þeirra:
2. Kristín Erla Tryggvadótttir, f. 8. maí 1992.

III. Kona Tryggva er Erla Björk Halldórsdóttir, úr Rvk, húsfreyja, verslunarstjóri, f. 1. september 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.