Ólafía Ósk Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafía Ósk Sigurðardóttir, grunnskólakennari fæddist 16. október 1966.
Foreldrar hennar Sigurður Tryggvason (Geirlandi), vélstjóri, f. 29. september 1937, d. 4. september 2007, og Ágústa Erla Andrésdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 27. júní 1939, d. 1. maí 2021.

Þau Einar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.
Þau Kári Hrafn giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Stóragerði 1a.

I. Fyrrum maður Ólafíu er Einar Sigþórsson, f. 22. mars 1962.
Börn þeirra:
1. Ágúst Einarsson, f. 1. júní 1984.
2. Sigþór Einarsson, f. 26. júlí 1990.
3. Brynjar Einarsson, f. 22. ágúst 1994.
4. Aníta Einarsdóttir, f. 22. ágúst 1994.

II. Maður Ólafíu er Kári Hrafn Hrafnkelsson, verkstjóri, f. 6. janúar 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.