Emilía Kolbrún Sverrisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. desember 2024 kl. 11:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. desember 2024 kl. 11:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Emilía Kolbrún Sverrisdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Emilía Kolbrún Sverrisdóttir, þjónustufulltrúi fæddist 4. apríl 1955 í Hábæ.
Foreldrar hennar Sverrir Ósmann Sigurðsson, múrari, bústjóri, bóndi, f. 21. janúar 1928, d. 26. janúar 2004, og Erna Hallgrímsdóttir, húsfreyja, f. 30. október 1933, d. 29. október 2023.

Börn Ernu og Sverris:
1. Halla Kristín Sverrisdóttir, f. 28. júní 1953.
2. Emilía Kolbrún Sverrisdóttir, f. 4. apríl 1955 í Hábæ.
3. Hrafnhildur Hafdís Sverrisdóttir, f. 10. mars 1956 í Hábæ.
4. Baldvina Sigrún Sverrisdóttir, f. 13. febrúar 1957 á Sj.húsinu.
5. Sigfús Sverrisson, f. 7. júlí 1958 á Breiðabakka.
6. Valgeir Sverrisson, f. 4. júlí 1960.
7. Elísabet Jónheiður Sverrisdóttir, f. 9. mars 1961.
8. Sigurður Ragnar Sverrisson, f. 18. október 1963.
9. Örn Víðir Sigurðsson, f. 29. ágúst 1965.
10. Ása Sverrisdóttir, f. 15. nóvember 1966.
11. Inga Hrönn Sverrisdóttir, f. 1. apríl 1969.
12. Arnar Sverrisson, f. 28. maí 1972.
13. Halldór Sverrisson, f. 28. maí 1972.
Fósturbörn:
14. Hallgrímur Már Matthíasson, f. 26. mars 1970.
15. Anna Lísa Sigfúsdóttir, f. 22. september 1980.

Þau Sigurbjörn giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa á Akureyri.

I. Maður Emilíu Kolbrúnar er Sigurbjörn Benediktsson, sjómaður, f. 22. nóvember 1952. Foreldrar hans Benedikt Snævar Sigurbjörnsson, f. 4. janúar 1932, d. 9. maí 2016, og Anna Guðmunda Sveinsdóttir, f. 9. mars 1931, d. 28. maí 1966.

Börn þeirra:
1. Selma Sigurbjörnsdóttir, f. 16. maí 1975.
2. Benedikt Sigurbjörnsson, f. 30. apríl 1978.
3. Anna Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, f. 3. nóvember 1982.
4. Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir, f. 11. mars 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.