Þorgils Orri Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 18:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 18:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þorgils Orri Jónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Þorgils Orri Jónsson, verkfræðingur fæddist 3. desember 1986.
Foreldrar hans Jón Ingvi Þorgilsson, vélstjóri, járnsmiður, f. 11. janúar 1931, d. 9. október 1988, og kona hans Anna Fíða Stefánsdóttir, húsfreyja, f. 6. október 1934, d. 25. maí 2005.

Þau Hjördís giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Áshamar 55.

I. Kona Þorgils Orra er Hjördís Halldórsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, þjónustufulltrúi, f. 7. maí 1980.
Börn þeirra:
1. Helena Rún Þorgilsdóttir, f. 31. júlí 2013.
2. Halldór Orri Þorgilsson, f. 11. maí 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.