Rúnar Ásbergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. nóvember 2024 kl. 13:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2024 kl. 13:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Rúnar Ásbergsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rúnar Ábergsson, sjómaður, tölvutæknimaður, leiðsögumaður fæddist 8. nóvember 1957.
Foreldrar hans Ásberg Lárentsínusson, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 21. júlí 1935, og kona hans Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1932, d. 22. október 2013.

Þau Guðrún Brynja giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa nú á Spáni.

I. Kona Rúnars er Guðrún Brynja Bárðardóttir, kaupmaður, blómaskreytingakona, f. 31. október 1960.
Börn þeirra:
1. Tinna Berg Rúnarsdóttir, f. 9. nóvember 1984.
2. Ómar Berg Rúnarsson, f. 19. ágúst 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.