Katrín Þóra Albertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 15:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 15:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Katrín Þóra Albertsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Katrín Þóra Albertsdóttir, förðunarfræðingur, kaupmaður í Rvk fæddist 10. mars 1967.
Foreldrar hennar Albert Sigurður Rútsson frá Siglufirði, f. 14. maí 1946, og barnsmóðir hans Laufey Jóna Kjartansdóttir, húsfreyja, f. 13. mars 1948 í Eyjum.

Þau Baldur Guðjón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Katrínar Þóru er Baldur Guðjón Árnason, heildsali, f. 19. september 1966 í Rvk. Foreldrar hans Áni Jón Scott Baldursson, f. 21. ágúst 1944, og Jófríður Guðjónsdóttir, f. 25. apríl 1950.
Börn þeirra:
1. Árni Jón Baldursson, f. 6. ágúst 1985.
2. Anika Laufey Baldursdóttir, f. 27. júlí 1991.
3. Fríða Dögg Baldursdóttir, f. 10. apríl 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.