Gunnar Þór Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 14:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gunnar Þór Guðjónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Þór Guðjónsson, húsasmiður fæddist 22. desember 1977.
Foreldrar hans Sigurbjörg Sigþórsdóttir, húsfreyja, móttökuritari, f. 6. janúar 1953 og maður hennar Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson, sjómaður, f. 10. nóvember 1950.

Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Vallargötu 18.

I. Kona Gunnars Þórs er Guðbjörg Þórðardóttir, húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 10. nóvember 1976.
Börn þeirra:
1. Arnar Breki Gunnarsson, f. 23. maí 2012.
2. Þórður Örn Gunnarsson, f. 10. september 2006.
3. Sandra Björg Gunnarsdóttir, f. 15. desember 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.