Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson
Guðjón Örn Vopnfjörð Aðalsteinsson, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri fæddist 1. nóvember 1950.
Foreldrar hans Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson, f. 22. ágúst 1914, d. 4. maí 1961, og Helga Óladóttir, f. 26. júní 1924, d. 12. nóvember 1999.
Þau Sigurbjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Indíana giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hún á þrjú börn, sem urðu stjúpbörn Guðjóns.
I. Fyrrum kona Guðjóns er Sigurbjörg Sigþórsdóttir, húsfreyja, móttökuritari, f. 6. janúar 1953.
Börn þeirra:
1. Anna Lára Guðjónsdóttir, f. 6. maí 1973.
2. Gunnar Þór Guðjónsson, f. 22. desember 1977.
II. Kona Guðjóns Arnar er Indíana Guðjónsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 27. ágúst 1950. Foreldrar hennar Guðjón Guðmundsson, f. 26. desember 1925, d. 19. ágúst 1998, og Gunnþórunn Gyða Sigurjónsdóttir, f. 8. júní 1925, d. 26. júlí 2014.
Börn Indíönu og stjúpbörn Guðjóns Arnar:
1. Guðjón Þorsteinsson, f. 28. maí 1970.
2. Gísli Már Margrímsson, f. 25. ágúst 1977.
3. Jóhann Viðar Margrímsson, f. 28. mars 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurbjörg.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.