Ingólfur Þorvaldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 10:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 10:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingólfur Þorvaldsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hjörtur Ingólfur Þorvaldsson, verkamaður, síðar leigubílstjóri fæddist 17. janúar 1910, d. 23. nóvember 1982.
Foreldrar hans Magnús Þorvaldur Jónasson, f. 19. desember 1867, d. 20. janúar 1954, og Guðrún Jónasdóttir, f. 1. janúar 1884, d. 10. febrúar 1945.

Þau Hanna Kristín giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau fluttu til Eyja, bjuggu við Austurveg 22 1972.

I. Kona Ingólfs var Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, húsfreyja, f. 12. febrúar 1914, d. 13. júlí 1974.
Börn þeirra:
1. Hallgrímur Ingólfsson, bifvélavirki, f. 2. september 1933, d. 19. október 1984.
2. Þorvaldur Ingólfsson, sjómaður, verkamaður, f. 15. maí 1935, d. 10. janúar 2016.
3. Þór Ingólfsson, f. 16. mars 1940, d. 2. maí 2002.
4. Sigríður Ingólfsdóttir, f. 4. desember 1942, d. 10. október 2022.
5. Kristján Ingólfsson, f. 29. nóvember 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.