Þorsteinn Marel Júlíusson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 10:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2024 kl. 10:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þorsteinn Marel Júlíusson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteinn Marel Júlíusson, vélfræðingur, fæddist 18. ágúst 1959. Foreldrar hans Þórunn Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 7. mars 1939, d. 12. júní 2020, og Guðmundur Lárusson, f. 9. mars 1930, en Þorsteinn varð kjörbarn Júlíusar Magnússonar, útgerðarmanns, skrifstofustjóra, f. 7. júlí 1938, d. 28. október 1968.

Börn Þórunnar og Júlíusar:
1. Þorsteinn Marel Júlíusson, vélfræðingur, kjörbarn Júlíusar, f. 18. ágúst 1959 í Rvk.
2. Magnús Júlíusson, lyfjafræðingur, f. 4. apríl 1964 í Rvk.
3. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður, listamaður, f. 18. febrúar 1967 í Rvk.

Þau Sigríður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Kona Þorsteins Marels er Sigríður Birna Kjartansdóttir, f. 21. september 1960. Foreldrar hennar Kjartan Sigursteinn Kjartansson, f. 3. febrúar 1938, og Elín Sveinsdóttir, f. 15. júlí 1943, d. 25. maí 2012.
Börn þeirra:
1. Andrea Marel Þorsteinsdóttir, f. 10. mars 1983.
2. Elías Marel Þorsteinsson, f. 2. apríl 1990.
3. Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 23. ágúst 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.