Elín Hróbjartsdóttir (Þingeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. nóvember 2024 kl. 14:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. nóvember 2024 kl. 14:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Elín Hróbjartsdóttir (Þingeyri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Elín Hróbjartsdóttir, húsfreyja, fyrrv. gistiheimilisstýra fæddist 6. desember 1949.
Foreldrar hennar Hróbjartur Elí Jónsson, eigandi langferðabifreiðafélaga, f. 20. nóvember 1923, d. 25. ágúst 1995, og Sigríður Þórunn Franzdóttir, húsfreyja, kaupkona, kennari, dægurlagahöfundur, fulltrúi, f. 19. september 1931, d. 30. júní 2018.

Þau Þráinn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Þorkell hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Elín býr við Kleifahraun 8a.

I. Fyrrum maður Elínar var Þráinn Sigurðsson, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. ágúst 1946, d. 20. júlí 2017.
Börn þeirra:
1. Sigurður Frans Þráinsson, f. 1. júlí 1966.
2. Hallgrímur Þráinsson, f. 25. júlí 1967.
3. Jóhann Helgi Þráinsson, f. 22. febrúar 1970.

II. Fyrrum sambúðarmaður Elínar er Þorkell Húnbogason Andersen, f. 24. apríl 1946.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.