Anna Einarsdóttir (Illugagötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. nóvember 2024 kl. 14:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. nóvember 2024 kl. 14:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anna Einarsdóttir (Illugagötu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Einarsdóttir, frá llugagötu 8, ræstitæknir, starfsmaður í býtibúri Hraunbúða, fæddist 13. apríl 1962.
Foreldrar hennar Einar Jóhann Jónsson, bifreiðastjóri, f. 15. ágúst 1931, d. 28. janúar 2018, og Ragnheiður Þorvarðardóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1930, d. 9. mars 2013.

Börn Ragnheiðar og Einars:
1. Gunnar Rafn Einarsson, f. 8. desember 1955 á Búastöðum. Kona hans er Laufey Sigurðardóttir.
2. Jón Garðar Einarsson, f. 10. nóvember 1959 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Hrefna Valdís Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans er Særún Sveinsdóttir.
3. Anna Einarsdóttir, f. 13. apríl 1962. Maður hennar var Jón Berg Sigurðsson og barnsfaðir hennar er Þór Kristjánsson.
Barn Ragnheiðar og fóstursonur Einars Jóhanns:
4. Reynir Elíesersson, f. 11. janúar 1950. Kona hans er Elísabet Halldóra Einarsdóttir.

Anna eignaðist barn með Þór 1980.
Þau Jón Berg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Önnu er Þór Kristjánsson, vélfræðingur, rafvirkjameistari, f. 27. nóvember 1961.
Barn þeirra:
1. Einar Örn Þórsson, f. 11. júní 1980.

II. Fyrrum maður Önnu er Jón Berg Sigurðsson, sjómaður, f. 20. júní 1967.
Börn þeirra:
1. Andri Már Önnuson, f. 15. júlí 1990.
2. Arnar Freyr Önnuson, f. 14. febrúar 1994.
3. Rakel Ýr Önnudóttir, f. 23. febrúar 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.