Einar Örn Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Örn Þórsson, vélstjóri fæddist 11. júní 1980.
Foreldrar hans Þór Kristjánsson, vélfræðingur, rafvirkjameistari, f. 27. nóvember 1961, og Anna Einarsdóttir, ræstitæknir, starfsmaður Hraunbúða, f. 13. apríl 1962.

Þau Melissa giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Jóhannshúsi við Vesturveg 4.

I. Kona Einars Arnar er Melissa Hortencia Moran Torres, frá Panama, húsfreyja, f. 25. ágúst 1995.
Börn þeirra:
1. Anna Ísabella EinarsdóttirTorres, f. 12. júlí 2020.
2. Erik Sebastian Einarsson Torres, f. 20. nóvember 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.