Ingveldur Magnúsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. október 2024 kl. 11:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. október 2024 kl. 11:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingveldur Magnúsdóttir (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingveldur Magnúsdóttir, yngri, húsfreyja fæddist 29. september 1982.
Foreldrar hennar Magnús Kristleifur Kristleifsson, sjómaður , húsasmíðameistari, f. 27. desember 1957, og kona hans Sigríður Petra Hansen, húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, f. 20. maí 1959.

Þau Emil giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Ingveldar er Emil Marteinn Andersen, yngri, sjómaður, f. 5. janúar 1976.
Börn þeirra:
1. Alexander Andersen, f. 8. febrúar 2000.
2. Andri Snær Andersen, f. 16. september 2004.
3. Jóel Þór Andersen, f. 25. febrúar 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.